Port of Akureyri

Hafnasamlag Norðurlands
Fiskitangi
600 Akureyri
Sími 460 4200
Fax 460 4209
Email port@port.is

Hafnasamlag Noršurlands

Þjónusta hafnarinnar

Hafnsaga 

 • Staðsetning pilot stöðvar: breiddargráða 65°43′N; lengdargráða 18°06′W
 • Fjarlægð til land-/sjólegu:: 3 nm.
 • Tími heildar tilfærslu: 40 mínútur
 • Þjónustutími: 24 klukkustundir
 • Fjöldi dráttarbáta: 2

Dráttargeta

 • Fjöldi dráttarbáta: einn er með11,2 ton bp og hinn er með 2,5 ton bp

Endurvinnsla

 • Boðið er uppá endurvinnslu
 • Hægt er að endurvinna ál, gler og pappír

Losun spilliefna

 • Boðið er uppá losun spilliefna (medical/hazardous)

Ferskt vatn

 • Drykkjavatn er til taks á slöngum á bryggjum.
Afköst: Oddeyrarbryggja: 50 tonn/klukkustund
Torfunefsbryggja: 30 tonn/klukkustund
Tangabryggja: 40 tonn/klukkustund
Fjöldi slanga: Oddeyrarbryggja: 3
Torfunefsbryggja: 1
Tangabryggja: 2
Stærð teningar: alþjóðleg (international)

Sjá verðskrá

Sorphirða

 • Sorphirða er til boða með sorpbíl
 • Ekki er boðið upp á sophirðu með pramma
 • Engar hömlur eru á blautu/þurru sorpi

Losun eðju/olíu kjölvatns

 • Losun eðju/olíu kjölvatns er til boða með tankbíl
  - Magn á trukk eru 10 tonn
 • Ekki er boðið upp á losun með pramma
 • Takmarkanir: nei

Losun grás (sink) og svarts (sewage) vatns

 • Losun grás/svarts vants er til boða með tankbíl
  - Magn á trukk eru 5 tonn
 • Ekki er boðið upp á losun með pramma 
 • Takmarkanir: nei

Eldsneytisgeymar

 • Þjónusta stendur til boða 
 • Afgreitt með tankbíl eða á viðlegukannti í Krossanesi.
 • Marine diesel oil: já

Viðhald og viðgerðir

 • Þurrkví: já
 • Þurrkví: hámarks skipalengd er 110 m (361 ft) og breidd 20 m (65,6 ft)
 • Önnur aðstaða til viðhalds og viðgerða: já

Matarbirgðir

 • Matarbirgðir eru til staðar frá fyrirtækjum á staðanum:
  - fjölbreytt úrval af matvælum